Miðvikudagur, 30. september 2009
Bankahrunið er það besta sem gat gerst.....
Mér féllust hendur þegar ég las viðtal við Björk Guðmundsdóttur og Höllu Tómasdóttur hjá Auði Capital í sænsku dagblaði.
En þar segir hún þetta orðrétt "Krisen är det bästa som hänt"!!
Mér féllust svo hendur að ég nenni ekki að skrifa um það og bendi bara á það - lesið og metið nú aðeins stöðuna.
Úff.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Þar sem þjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Færsluflokkar
Eldri færslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- olinathorv
- balsve
- godsamskipti
- vikari
- polli
- arnalara
- omarjonsson
- vestfirdir
- vestfirdingurinn
- stebbifr
- prakkarinn
- hannesgi
- hnifurogskeid
- skaftie
- olofyrr
- arnith
- jonatli
- skrifa
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- bryndisisfold
- ingisund
- ekg
- ea
- eirikurbergmann
- golli
- svartfugl
- hemba
- telmanuma
- bryndisfridgeirs
- hrannarb
- siggisig
- allib
- loathor
- malacai
- babuska
- bjornbjarnason
- gattin
- einarhardarson
- esterrut
- gretaulfs
- gretarmar
- gudni-is
- gelin
- lucas
- gudr
- gudrunstella
- skulablogg
- hallgrimurg
- holi
- hannamar
- heidistrand
- helgamargret
- hildurhelgas
- himmalingur
- ingabesta
- jonsnae
- jonsve
- judas
- kalli33
- kollajonni
- kikka
- margretsverris
- mariamagg
- markusth
- manisvans
- huldumenn
- ragnar73
- rognvaldurthor
- salvor
- she
- lehamzdr
- possi
- torfijo
- urki
- ylfamist
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- iceberg
Athugasemdir
Er hægt að toppa þessa vitfirringu???
Så du anser egentligen att den här ekonomiska krisen är en god sak, om vi har tid nog att göra om och göra saker bättre?
- Ja, visst. Jag anser att den här ekonomiska krisen är det bästa som hänt oss. Den är allvarligt nog, bara ibland önskar jag nästan att den vore ännu mer allvarlig, för att åstadkomma ett massivt uppvaknande och en verklig vilja till förändring.
Feminískur fundamentalismi? Veruleikafirring?Full blown geðbilun?
You tell me.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 14:01
Þetta er svona Reichstag fílósófía Hitlers.
Frábært.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 14:02
Ég verð að viðurkenna að vissu leiti er ég sammála Björk. Þar sem ég er búsettur erlendis og kem ca. einu sinni til Íslands á ári þá var ég ekki beint hrifinn af þeirri þróun sem að átti sér stað á Íslandi. Það er auðvitað mjög slæmt að mjög fámennur hópur hafi getað sett allt Ísland á hausinn og fólk sem kom hvergi nærri þarf að borga brúsann. Hins vegar virðast margir Íslendingar hafa gleymt sér í peningagleðinni og góðærinu og almenningur hætti að hafa aðhald með þeim sem stjórnuðu. Það er vonandi að sem flestir hafi vaknað þegar bankarnir hrundu og orðið meðvitaðir um þá þróun sem að átti sér stað í þjóðfélaginu og að Ísland var ekki á réttri leið. Eftir því sem að líður frá hruninu, þá hins vegar hefur sú von mín minnkað. Hversu margir Íslendingar leggja sitt af mörkum til þess að breyta Íslandi sem heild til betri vegar eða hugsa bara um eigin hag?
Stefán Einarsson, 30.9.2009 kl. 16:05
Það er auðvelt að segja þetta þegar maður er sjálfur auðugur eins og hún er og þarf ekki sjálfur að taka hörðum afleiðingum.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.