Miðvikudagur, 10. júní 2009
Murr kattamatur er kominn í verslanir Bónus - um allt land!
Loksins segja sumir - í það minnsta við sem að þessu stöndum. En í dag ætti að vera hægt að nálgast Murr kattamatinn í öllum verslunum Bónus.
Ennfremur er hægt að kaupa Murr í Fjarðarkaupum, Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík og Fjölvali á Patreksfirði.
Og enginn ætti að verða svikinn af gæðum vörunnar enda er kattamaturinn unninn úr besta fáanlega hráefni - Íslensku hráefni!
Prufið endilega að gefa kettinum ykkar Murr kattamat!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Þar sem þjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Færsluflokkar
Eldri færslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
olinathorv
-
balsve
-
godsamskipti
-
vikari
-
polli
-
arnalara
-
omarjonsson
-
vestfirdir
-
vestfirdingurinn
-
stebbifr
-
prakkarinn
-
hannesgi
-
hnifurogskeid
-
skaftie
-
olofyrr
-
arnith
-
jonatli
-
skrifa
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
bryndisisfold
-
ingisund
-
ekg
-
ea
-
eirikurbergmann
-
golli
-
svartfugl
-
hemba
-
telmanuma
-
bryndisfridgeirs
-
hrannarb
-
siggisig
-
allib
-
loathor
-
malacai
-
babuska
-
bjornbjarnason
-
gattin
-
einarhardarson
-
esterrut
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
gudni-is
-
gelin
-
lucas
-
gudr
-
gudrunstella
-
skulablogg
-
hallgrimurg
-
holi
-
hannamar
-
heidistrand
-
helgamargret
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
ingabesta
-
jonsnae
-
jonsve
-
judas
-
kalli33
-
kollajonni
-
kikka
-
margretsverris
-
mariamagg
-
markusth
-
manisvans
-
huldumenn
-
ragnar73
-
rognvaldurthor
-
salvor
-
she
-
lehamzdr
-
possi
-
torfijo
-
urki
-
ylfamist
-
steinibriem
-
thorsteinnerlingsson
-
iceberg
Athugasemdir
Monsa, kisan okkar Hlyns, hefur verið lítið gefin fyrir þann blautmat sem við höfum gefið henni enda eflaust eitthvað jukk.....sleikir sósuna í mesta lagi en skilur hitt eftir.
Hinsvegar gáfum við henni Murr-matinn sem þú færðir okkur um daginn og hún hakkar hann í sig!!
Hún hefur alltaf haft þann ljóta ósið að vilja ekki borða matinn sinn úr skálinni sinni heldur veiðir hún hann upp úr, drepur hann á gólfinu með miklum sóðaskap og étur svo. Þannig að dagsdaglega fær hún ekki blautmat, aðeins þurrmat og því verður Murr aðeins 1x í viku:( En henni þykir hann svo sannarlega góður!
Takk fyrir okkur;)
Harpa Oddbjörnsdóttir, 10.6.2009 kl. 13:23
Til hamingju með áfangann. Góð tilbreyting að fá fréttir af nýsköpun og framtaki í öllu þessu hruni. Nú er bara að fá sér kött!
Haraldur Hansson, 10.6.2009 kl. 13:50
Takk fyrir athugasemdir. Jæja Harpa - kisa mun gera uppreisn!! Murr..ég vil Murr heheh
kv,
Murri.
Þorleifur Ágústsson, 10.6.2009 kl. 14:21
Til hamingjum með þetta Tolli. Einhver von á að fá Murr í Vöruval í Eyjum? Hef sótt þurrfóðrið úr Þorlákshöfn upp á land fyrir heimilisköttinn, en ætla svo sannarlega að prófa Murr við fyrsta tækifæri!
kv,
Siggi
Sigurður E. Vilhelmsson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.