935 sinnu lugu Bush forseti og samstarfsmenn um Íraksstríðið!

Ný skýrsla hefur litið dagsins ljós og kallast "á fölskum forsendum" en í henni er fjallað um Bush, Dick Chaney og sex aðra aðila og hvernig þeir notuðu lygar til að verja innrásina í Írak.

Og hér er listinn:

George W Bush, forseti laug 259 sinnum....
Colin Powell, fyrrum utanríkisráðherra laug 254 sinnum....
Donald Rumsfeld, fyrrum varnarmálaráðherra laug 109 sinnum....
Ari Fleischer, fyrrum blaðafulltrúi laug 109 sinnum.....
Paul Wolfowitz, fyrrum aðstoðar varnarmálaráðherra laug 85 sinnum...

Er nema von að Davíð og Halldór skuli hafa trúað þeim.....??

http://www.expressen.se/nyheter/1.1017369/de-935-lognerna-om-irak


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ef þú síðan bætir við öllum lygunum um 9/11 og Íran og ýmsu fleyra er talan eflaust orðin uggvænlega há.

Georg P Sveinbjörnsson, 24.1.2008 kl. 15:56

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2008 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband