Velferð fiska í rannsóknum og eldi.

Ég spjallaði við Hrafnhildi og Gest Einar í morgunútvarpinu á Rás 2 um velferð fiska í rannsóknum og eldi.

Áhugasamir geta hlustað á viðtalið hér.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Fyrst maður gat bara ekki beðið eftir myndinni tók maður næstskásta kostinn og hlustaði á viðtalið. Hann klikkaði ekki þessi með rjúpurnar

Þorsteinn Gunnarsson, 17.4.2007 kl. 11:26

2 Smámynd: Þorleifur Ágústsson

Steini - varst þetta nokkuð þú.....

Þorleifur Ágústsson, 17.4.2007 kl. 12:02

3 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Tolli minn, eins og þú veist ég er svo frjálslega vaxinn og latur að eðlisfari að ég myndi fyrir það fyrsta aldrei nenna að vappa um með alvæpni til þess eins að freta á þessa ræfla og þar að auki er ég lítt hrifin af fiðurfé til manneldis. Get því ekki eignað mér þessa snilldina, en takk samt  

Þorsteinn Gunnarsson, 17.4.2007 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband