Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
Mánudagur, 3. september 2007
Kristján Sverrisson f.14.05.61 d.24.08.07 Minningargrein.
Vinur. Ţegar mađur á kyrrlátu kvöldi situr og hugsar um góđar stundir í félagsskap Kristjáns kemur orđiđ vinur upp í hugann og á svipstundu breytist ţađ í hugtak ánćgjulegt hugtak. Ţađ hefur svo djúpstćđa merkingu. Viđ Kristján vorum fyrst og fremst vinir. Leiđir okkar lágu saman fyrir ekki svo löngu en tíminn er afstćđur og vinskapur ekki á nokkurn hátt tengdur tíma. Vinskapur byggir á svo mörgu öđru. Hjá okkur Kristjáni byggđist vinskapurinn á gagnkvćmu trausti, einlćgni og virđingu.Viđ vorum einfaldlega vinir án nokkurra skuldbindinga vinir af einlćgni. Kristján var ţannig af guđi gerđur ađ honum tókst ćvinlega ađ hrífa međ sér fólk - kannski af ţví ađ hann talađi viđ alla af virđingu oft í glettni en alltaf af virđingu. Kristján kunni líka ţá list ađ hlusta, hlusta á ţađ sem fólk hafđi ađ segja. Ég hef fáum kynnst sem hefur veriđ eins auđvelt ađ tala viđ. Áreynslulaust gátum viđ rćtt málin, engar fyrirfram ákveđnar skođanir, engar reglur til ađ fylgja bara samrćđur sem ţróuđust út frá eđli málsins. Ţađ er í mínum huga náđargjöf ađ kunna slík samskipti. Ţá náđargjöf hafđi Kristján.Kannski náđum viđ svo vel saman vegna sameiginlegs eiginleika okkar, en Kristján var ansi virkur, svona hálf ofvirkur á stundum ekki ólíkur sjálfum mér. En viđ ţurftum aldrei ađ eyđa miklum tíma í spekúlasjónir, slógum fram hugmyndum og samţykktum eđa ekki allt gert á svipstundu. Báđir eirđarlausir í eđli okkar höfđum gaman af ţví ađ skreppa og skođa, vera á sveimi og fylgjast međ. Sjálfsagt ţótti mörgum nóg um, en svona var bara Kristján og mér líkađi ţađ vel fann svo góđa samsvörun í ţessu, enda urđum viđ vinir. Og nú sakna ég Kristjáns vegna svo margs allt er svo miklu hćgara lífiđ svo fátćkara og tómleikinn mikill. Ég er búinn ađ missa góđan vin. En ţeir sem mest hafa misst eru ţau sem hann elskađi mest. Anna, Eva, Linda, Ísak, Annetta og Ásgeir. Í hjörtum ţeirra er sorg sem seint mun hverfa. Elsku vinir, Kristján mun alla tíđ eiga pláss í hjarta okkar enda ástkćr eiginmađur og fađir. Og góđur vinur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)