Hún birtist mér í draumi - óbođinn gestur í draumi saklauss manns.

Ég ćtlađi ađ leggja bloggiđ á hilluna. Var alveg sáttur viđ ţađ enda skrifađ nokkra pistla á liđnu ári. Ekki alla málefnalega eđa skemmtilega líkt og gengur - en skrifađi ţá samt og birti undir nafni.

Og svo gerist ţađ. Í draumi birtist hjá mér eldri kona. Allsendis viss um ađ ég vćri ađ gera rangt međ ţessu - ađ hćtta ađ blogga. Mér auđvitađ dauđbrá enda ekkert ţćgilegt ţegar fólk er ađ trođa sér inn í annarra manna drauma. Gagnrýnisvert. Ég sofandi í mínu rúmi á mínu heimili og gömul kerling ađ ţvćlast um í huga mínum og húsi.

Ég auđvitađ vaknađi sem var jú eina leiđin til ađ losna viđ kellu sem sat viđ sinn keip - "byrjađu ađ blogga" - sagđ'ún í sífellu.

Kannski eru ţetta eftirmálar lesturs á nýju bók Einars Más "rimlar hugans" - en ţar tređur hann sér eftirminnilega inn í sögu annars fólks.

Hvađ veit ég? - en ég ţori bara ekki öđru en ađ fara ađ "skipun" konunnar og guđ hjálpi mér ef hún reynist vera "minn innri mađur".

Gleđilegt ár.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorleifur Ágústsson

Já, ţađ er von ađ ŢÚ spyrjir.... en nei hún gerđi ţađ ekki. En ég get ţó sagt ađ hún var "EDRÚ"...

Ţorleifur Ágústsson, 5.1.2008 kl. 19:43

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Heill og sćll Tolli. Var ađ uppgötva ţig hér í bloggheimum og sá ţá ađ ţú varst ađ tilkynna uppgjöf. Hlýddu kerlingu og stattu vaktina  . Mbk.

Gunnlaugur B Ólafsson, 5.1.2008 kl. 22:07

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála Gulla.

Hólmdís Hjartardóttir, 5.1.2008 kl. 22:16

4 Smámynd: Bryndís G Friđgeirsdóttir

Elsku vinur ekki hćtta ađ blogga. Farđu ađ ráđum ţessarar nafnlausu edrú konu í draumalandinu ţínu.

Bryndís G Friđgeirsdóttir, 6.1.2008 kl. 00:41

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sú gamla er samviska Moggabloggarans og kemur okkur öllum viđ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2008 kl. 11:42

6 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Var ađ reakst á bloggiđ ţitt, og sú gamla fer ekki međ neitt fleipur...."byrjađu ađ blogga".

  Gleđilegt ár.

Sigríđur Sigurđardóttir, 6.1.2008 kl. 11:52

7 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Varstu ţá semsagt allan tímann kerling inn viđ beiniđ?

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.1.2008 kl. 17:53

8 Smámynd: Ţorleifur Ágústsson

Já Ólína - viđ erum öll menn. Og ćtli ég taki mér ekki bara orđ Grasa Guddu í munn ţegar ég segi "ţađ er óttalegur kerlingarsvipur á öllu í dag"! Líklegast mćtti segja ađ ég hafi veriđ óttaleg kerling á fyrstu ćfingunni međ Feitafélaginu í dag  - ţar sem ég reyndar saknađi Sigga ţíns.

Ţorleifur Ágústsson, 6.1.2008 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband