Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Líkleg orsök psoriasis fundin.
Vísindamenn viđ Karolínsku stofnunina í Stokkhólmi í Svíţjóđ telja sig hafa fundiđ líklega skýringu á psoriasis. Hér er um ađ rćđa mjög mikilvćga uppgötvun sem getur flýtt til muna framleiđslu á lyfi - en ekki er til nein lćkning viđ psoriasis.
Um er ađ rćđa örsmár sameindir sem kallast ör-RNA - en RNA stjórnar myndun próteina sem síđar geta valdiđ sjúkdómum (ferliđ er DNA-RNA-Protein). Hér opnast ţví möguleiki á ađ ţróa lyf sem virka beint á RNA sameindirnar og međ ţví koma í veg fyrir próteinframleiđsluna.
Já ţetta eru gleđileg tíđindi ţó auđvitađ verđi einhver ár í ađ lyf komi á markađinn - líkt og tíđkast í lyfjaţróunarbransanum.
Svo er nú ţađ.
hér er linkur á fréttina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Ţar sem ţjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
olinathorv
-
balsve
-
godsamskipti
-
vikari
-
polli
-
arnalara
-
omarjonsson
-
vestfirdir
-
vestfirdingurinn
-
stebbifr
-
prakkarinn
-
hannesgi
-
hnifurogskeid
-
skaftie
-
olofyrr
-
arnith
-
jonatli
-
skrifa
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
bryndisisfold
-
ingisund
-
ekg
-
ea
-
eirikurbergmann
-
golli
-
svartfugl
-
hemba
-
telmanuma
-
bryndisfridgeirs
-
hrannarb
-
siggisig
-
allib
-
loathor
-
malacai
-
babuska
-
bjornbjarnason
-
gattin
-
einarhardarson
-
esterrut
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
gudni-is
-
gelin
-
lucas
-
gudr
-
gudrunstella
-
skulablogg
-
hallgrimurg
-
holi
-
hannamar
-
heidistrand
-
helgamargret
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
ingabesta
-
jonsnae
-
jonsve
-
judas
-
kalli33
-
kollajonni
-
kikka
-
margretsverris
-
mariamagg
-
markusth
-
manisvans
-
huldumenn
-
ragnar73
-
rognvaldurthor
-
salvor
-
she
-
lehamzdr
-
possi
-
torfijo
-
urki
-
ylfamist
-
steinibriem
-
thorsteinnerlingsson
-
iceberg
Athugasemdir
Ţangađ til lyfiđ kemur á markađ er hćgt ađ halda einkennum niđri međ gula Banana Boat E-gelinu.
Jens Guđ, 12.7.2007 kl. 09:08
Ég fékk psoriasis í hársvörđinn, aunabrúnirnar og skeggiđ og lýsti sér sem slćm flasa, og sár í hársverđinum. Einnig fékk ég ţetta á fćturna og lýsti sér ţannig ađ kleprar sem ég hélt ađ vćri sigg, gat ég ekki losnađ viđ međ hefđbundnum hćtti (hafđi aldrei áđur fengiđ sigg á fćturna nema ađ mjög litlu leiti og losnađi auđveldlega viđ ţađ međ heitum fótaböđum).
Mér var ráđlagt ađ taka inn ţorskalýsi, sem inniheldur A, D og E vítamín ásamt fjölda snefilefna. Ţađ var eins og viđ manninn mćlt ađ, á nokkrum dögum hćtti prosiasis ađ dreifast út og eftir nokkrar vikur var ţetta horfiđ úr hársverđinum og kleprarnir á fótunum hurfu.
Ţá hćtti ég ađ taka inn ţorskalýsiđ, og viti menn, stuttu síđar fór ađ bera á sóranum aftur í hárinu. Ég var flótur ađ hefja inntöku á ţorskalýsinu aftur og allt psoriasis hvarf aftur.
Kveđja,
Björn bóndi
Sigurbjörn Friđriksson, 12.7.2007 kl. 16:36
Tolli, ég var ađ klukka ţig, kíktu á mitt.
Bryndís G Friđgeirsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:35
Já Bryndís - ég hef orđiđ viđ ţessu.
Ţorleifur Ágústsson, 12.7.2007 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.