Mánudagur, 9. júlí 2007
Eru bloggarar nýju Neytendasamtökin? Tja mér virđist svo vera.....
Ég hefi á stundum veriđ ađ kvarta - kvabba - benda á og jafnvel bulla í blogginu mínu. Mér finnst ţađ á stundum gaman - leiđinlegt og jafnvel fáránlegt. En ţađ er sama hvađa skođanir fólk hefur á slíkum skrifum - ţau eiga fullkomlega rétt á sér - ţegar skrifin eru sett fram á skynsaman og ósćrandi hátt. Blogg er ekki til ţess ađ vera vondur - nei blogg eiga ađ vera skrif réttlćtis náungans - til frásagnar - frćđslu eđa upplifunar fyrir lesandann.
Og nú bar svo viđ ađ sl. laugardag í Reykjavík komst ég hvergi inn á smurstöđ eđa bifreiđaverkstćđi - allt lokađ - sorrý. Fékk svo úrlausn á vandamálinu í Búđardal - ţar sem ágćtis piltur greiddi úr vandanum og ég fékk brosiđ á ný. Um ţetta bloggađi ég. Og áhrifin láta ekki á sér standa - síminn hringdi í dag og á hinum enda ímyndađrar línu var mađur frá bifreiđafyrirtćki í Reykjavík sem hafđi áhuga á ađ kynna fyrir mér og öđrum í sömu sporum úrlausnir sem ţeir vinna ađ - ţađ er vel.
Ekki er tímabćrt ađ nefna á nafn hver ţađ var sem talađi enda lofađi hann ađ senda mér tölvupóst til frekari útskýringar sem ég mun auđvitađ setja hér á síđuna.
Ég fagna ţessu og hlakka til ađ fá tölvupóstinn sem ég veit ađ mun kynna bćtta ţjónustu viđ bifreiđaeigendur. Ekkert fundarstúss hjá Neytendasamtökunum - engar langar ákvarđanatökur - bara nota gömlu góđu íslensku ađferđina - leysa vandann - redda málinu og allir una glađir viđ sitt.
Meira ţegar pósturinn bers.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.