Ţriđjudagur, 24. apríl 2007
Afsökunarbeiđni til bćnda - sauđfjárbćnda.
Ég fékk athugasemd frá Finni nokkrum Ólafssyni - sem ég get ekki líst frekar enda notar hann ekki mynd međ kommentinu sínu.
En hvađ um ţađ. Mér ţykir óskaplega vćnt um íslenska bćndur - dugnađarfólk sem ţrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi heldur sínu striki - og ţar fara sauđfjárbćndur í fararbroddi. Og ég ţekki nokkra slíka - sem ég kalla vini mína. Sumir eiga dágóđan bústofn og nefni ég Jóa vin minn á Hanhól í ţví sambandi - svo eru ađrir sem líklegast verđur ađ kalla stórbćndur, og ţar fer fremstur međal jafningja vinur minn og nýútskrifađur doktor - Jóhannes Sveinbjörnsson. Reyndar skrifađi sauđfjárbóndinn Jóhannes doktorsritgerđ um "beljuna" Karólínu.
Ég semsagt biđst afsökunar á móđgun ţeirri er Strandamađurinn Finnur les úr fyrri pistli mínum. Ađeins grunnhyggnir menn styggja ramm göldrótta Strandamenn - ég vona ađ ég sé ekki í ţeim hópi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţá skulum viđ vona ađ ţú hafir ekki nćlt ţér í álög.
Skafti Elíasson, 24.4.2007 kl. 23:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.