Laugardagur, 14. apríl 2007
Tilvistarkreppa og litblinda eru nútíma"sjúkdómar" sem verđur ađ finna lausn á og ţađ strax.
Ég keypti mér eintak af DV í dag. Ţađ er svo sem ekkert merkilegt nema fyrir ţćr sakir ađ ég bý á Ísafirđi og hér kaupir fólk helst ekki DV - ćtla ţví ekki ađ nefna ţau kaup frekar. En í DV las ég viđtal viđ tvo einstaklinga sem báđir eiga viđ tilvistarkreppu ađ stríđa. En munurinn er sá ađ annar ţeirra er sem betur fer á góđri leiđ međ ađ finna leiđ til ađ bćta stöđu sína- hálpa sér ađ glíma viđ vandann - en ţađ er Lalli Johns sem er ađ glíma viđ ömurlegar afleiđingar ţess ađ hafa nauđugur veriđ vistađur á Breiđuvík og óska ég honum svo sannarlega velfarnađar í ţeirri leit - ömurleg stađreynd ađ slík viđbjóđsstofnun hafi veriđ til.
Ómar Ragnarsson er hinsvegar árum á eftir Lalla í leitinni ađ ljósinu - gjörsamlega ómeđvitađur um vandann og virđist ađ auki vera litblindur - talar mikiđ um grćna litinn, en sér hann hvergi - kannski er kallinn međ sérhćfđa litblindu - sér bara ekki grćnt. Og í leitinni ađ grćna litnum leitar hann hjálpar hjá manni sem ekki sér gult - er blindur á gula litinn - en kjósendur eru marg oft búnir ađ sýna honum gula spjaldiđ - en hann heldur alltaf áfram - sér ekki gula spjaldiđ sem endađi međ ţví ađ hann fékk ţađ rauđa. Ţá gekk hann úr Samfylkingunni. Ţetta er svona "haltur leiđir blindan" samband ţeirra félaga og ekki batnar ţađ nú ţegar Bubbi verđur kominn í hópinn - hann sér líklegast um auglýsingarnar - algjör UMHVERFIS BOBA ţar á ferđ.
Tja, ekki veit ég hvort viđ getum kennt löngum biđlistum í heilbrigđiskerfinu um stöđuna - en hjálp verđa ţessir ágćtu herrar ađ fá - og ţađ strax.
ţađ er mín skođun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
Athugasemdir
Tilvistarkreppa er EKKI sjúkdómur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.4.2007 kl. 15:45
Hárrétt athugasemd - skrifađ í hálfkćringi og ćtti ađ vera í gćsalöppum.... takk fyrir ábendinguna.
Ţorleifur Ágústsson, 14.4.2007 kl. 16:02
Fúlt samt, ég sá fyrir mér eitt augnablik ađ ég gćti leitađ til tilvistarkreppulćknis sem myndi leysa öll mín vandamál.
Telma Hrönn Númadóttir, 15.4.2007 kl. 21:12
Alveg frábćr fćrsla Ţorleifur, góđur húmor.
Sigfús Sigurţórsson., 15.4.2007 kl. 22:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.