Nokkrar kjúklingauppskriftir.

Hér um daginn var ég að ræða landbúnað - þar taldi ég það í raun fásinnu að stunda kjúklingarækt á Íslandi þegar hægt væri að flytja inn mun ódýrari vöru en við getum framleitt. Ég stend við þá skoðun mína. Eins er það með svínakjötið - seint ætla íslenskir kjötiðnaðarmenn að læra að búa til alvöru skinku - hættum þessu strögli. Ræktum það sem íslenskt er og flytjum restina inn.

En hvað um það - hér læt ég af því tilefni fylgja nokkrar kjúklingauppskriftir sem einhver sendi mér.

 

Verði ykkur að góðu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hunangs skinkan frá SS er mjög góð. Að öðru leit er ég sammála þér.

Níels A. Ársælsson., 23.3.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband