Jón G. Sólnes vitjar Ólínu í svefni - í Kröflu.

Vinkona mín Ólína Ţorvarđardóttir er komin austur í Kröflu. Ekki til ađ stúdera jarđvarma og gufu. Nei hún ćtlar ađ ţjálfa hundinn sinn Blíđu í snjóflóđaleit. Ég hef hins vegar dálítiđ gaman ađ ţví ađ hún skuli vera á ţessum stađ - ţessum sögufrćga stađ ţar sem Jón heitinn Sólnes lét reisa gufuaflsvirkjun. Ţetta var líklegast fyrsta alvöru framvkćmdin sem miđađi ađ ţví ađ virkja orkulind okkar Íslendinga: jarđvarmaorka.

En ţví miđur fór ţađ svo ađ draumurinn varđ ađ martröđ - nema náttúrlega fyrir bílaleigu eina á Akureyri sem byggđist upp međ útleigu á bílum til starfsmanna virkjunarinnar. Og Jón gamli Sólnes var úthrópađur fyrir vitleysuna - ekki síst af Vilmundi heitnum Gylfasyni sem virtist hafa hreina unun af ţví ađ úthrópa ţá Sjálfstćđismenn.

Nú verđur spennandi ađ vita hvort ađ Ólína kemur ekki heim međ "rétta andann" og áform um ađ beisla kraft Vestfjarđa - ţó međ betri árangri vonandi en til tókst međ Kröfluvirkjun.

Og Ólína ef ţú lest ţetta áđur en Jón vitjar ţín viltu ţá minna hann á kassann af Vallas og Conga sem hann lofađi mér ef hann nćđi kosningu á ţing - en ţađ var á Jónsmessumóti Golfklúbbs Akureyrar og ég var kaddý. Jón komst á ţing  - en gleymdi alveg ađ borga mér. Síđustu holurnar voru oft dálítiđ seinfarnar hjá ţessum gömlu höfđingjum - vindill í munnviki og viskýpelinn innan seilingar - og miđnćtursólin var ógleymanleg - og mér er ógleymanlegt ţegar Jón Gúmm fékk kúlu í hausinn ţegar hann stökk uppá braut til ađ reka strákana burtu - svo ađ ţeir fengju ekki kúlu í hausinn. Svo fór mađur heim međ bros á vör.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég er ekki frá ţví Tolli ađ sá gamli hafi veriđ ţarna á sveimi - en hann lét mig í friđi.

Er sumsé komin heim međ C-próf á hundinn :) 

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 23.3.2007 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband