Ánćgja Bolvíkinga, atriđi úr Amerískri fangelsismynd

TolliŢađ er ákaflega ánćgjulegt ađ loks skuli eiga ađ gera göng milli Bolungarvíkur og umheimsins. Ég er ţess fullviss ađ göngin eigi eftir ađ skila sínu - vonandi bara í rétta átt.

Mér datt hinsvegar í hug atriđi úr Amerískri fangelsismynd ţegar ljós var ađ Sturla ćtlađi ađ láta til skara skríđa - og fögnuđur Bolvíkinga varđ mikill. Ţađ er nefninlega svo ađ Bolvíkingar eru búnir ađ bíđa og bíđa, já bíđa og bíđa og bíđa eftir ţessum göngum - sem síđan verđa gerđ, á stađ sem vart er hćgt ađ tala um sem besta kost. En af ţví ađ Bolvíkingar eru búnir ađ bíđa svo lengi ţá ţyggja ţeir ţađ sem ţeim er fćrt.

Og hér komum viđ ađ fangelsismyndinni - jú, jafnvel harđsvíruđustu og kynvissustu kallarnir fá sér stundum á broddinn á kostnađ minni samfanga - ekki af ţví ađ ţeir séu kynvilltir - nei bara af ţví ađ ţađ er nćstbesti kosturinn - Besti kosturinn er bara ekkert í bođi. Ţađ sama á viđ um göngin til Bolungarvíkur. 

Ţađ er mín túlkun á stöđunni.


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú óþarfi að taka svona sterkt til orða, maðurinn sem aldrei hefur mígið í saltann sjó og búið á mölinni mest alla ævi. 

kolla (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband