Mánudagur, 28. febrúar 2011
Hvernig ert þú frá náttúrunnar hendi?
Hundar og kettir eru kjötætur frá náttúrunnar hendi - það er sama hvað okkur finnst - það er staðreynd sem enginn fær breytt!
Þessvegna á að gefa þeim fóður sem unnið er með það að leiðarljósi!
Murr fóður er framleitt úr hágæða íslensku kjöti og sláturafurðum - sérvalið hráefni sem uppfyllir kröfur til manneldis. Enda hví ætti maður ekki að vilja hugsa vel um dýrin sín?
Veldu íslenska gæða framleiðslu!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Þar sem þjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Færsluflokkar
Eldri færslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- olinathorv
- balsve
- godsamskipti
- vikari
- polli
- arnalara
- omarjonsson
- vestfirdir
- vestfirdingurinn
- stebbifr
- prakkarinn
- hannesgi
- hnifurogskeid
- skaftie
- olofyrr
- arnith
- jonatli
- skrifa
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- bryndisisfold
- ingisund
- ekg
- ea
- eirikurbergmann
- golli
- svartfugl
- hemba
- telmanuma
- bryndisfridgeirs
- hrannarb
- siggisig
- allib
- loathor
- malacai
- babuska
- bjornbjarnason
- gattin
- einarhardarson
- esterrut
- gretaulfs
- gretarmar
- gudni-is
- gelin
- lucas
- gudr
- gudrunstella
- skulablogg
- hallgrimurg
- holi
- hannamar
- heidistrand
- helgamargret
- hildurhelgas
- himmalingur
- ingabesta
- jonsnae
- jonsve
- judas
- kalli33
- kollajonni
- kikka
- margretsverris
- mariamagg
- markusth
- manisvans
- huldumenn
- ragnar73
- rognvaldurthor
- salvor
- she
- lehamzdr
- possi
- torfijo
- urki
- ylfamist
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- iceberg
Athugasemdir
Að framleiða dýrafóður úr sláturafurðum er auðvitað hitt besta mál. Við hér á landi erum því miður ennþá í fyrsta bekk hvað nýting hráefna snertir. Við getum gert mikið meira verðmæti úr því.
Úrsúla Jünemann, 28.2.2011 kl. 17:38
Hið besta mál að að nýta íslenskar afurðir, ekkert nema gott um það að segja :D. En, vil benda á grundvallarmisskilning.. hundar eru ekki kjötætur, þ.e. carnivore, þeir eru eins og t.d. úlfar, alætur, þ.e. omnivore. Sé fylgst með úlfum eða hundum með nýunna bráð, þá er ætíð byrjað á kviðnum, og innihald magans er étið. Fórnarlömbin eru nær undantekningalaust grasætur. Hvað segir það okkur? Þeir eru tækifærissinnar, þess vegna komast þeir af.
Hundar hafa líka í gegnum aldirnar verið aldir á "green tripe" sem er einfaldlega hálfmelt innihald vambarinnar hjá grasbít.. auk vambarinnar að sjálfsögðu.
Það er bókstaflega allt nýtt hér á þessu heimili, nema soðin/steikt bein. Og það sem fer ekki í hundana fer í haughænsnin.. svo kemur köttur nágrannans og rífur sundur pokann með soðnu beinunum. En.. það er vandamál grannans þegar hann fær í magann ;)
Sigurlaug Hauksdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.