Mánudagur, 15. desember 2008
Íllugi Gunnarsson - öruggur og ábyrgur - treystið mér!
Öruggur í fasi kom hann í Silfur Egils. Sat þar beinn í baki og ræddi af skynsemi um hugsanlega inngöngu í ESB - í það minnsta að skoða þann möguleika og bera undir þjóðina. Með þessu móti sýndi Íllugi að hann er maður til að takast á við framtíðina - að takast á við breytingar í þjóðfélaginu.
Svona forustu þurfum við Íslendingar á umbreytingatímum. Davíð Oddsson sýndi okkur hvernig leiða á þjóð til hagsældar og hjá honum starfaði Íllugi. Nú hefur Davíð horfið til annarra starfa en Íllugi er sem betur fer ennþá í stjórnmálum af fullum krafti.
Það er vel.
Nú vill hann starfa í okkar umboði - hann vill spyrja þjóðina - leggja ákvarðanir í okkar hendur - ná þeim úr höndum flokkanna.
Það er vel.
Haltu baráttunni áfram Íllugi - ég styð þig.
Bestu kveðjur og gleðileg jól.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Þar sem þjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Færsluflokkar
Eldri færslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- olinathorv
- balsve
- godsamskipti
- vikari
- polli
- arnalara
- omarjonsson
- vestfirdir
- vestfirdingurinn
- stebbifr
- prakkarinn
- hannesgi
- hnifurogskeid
- skaftie
- olofyrr
- arnith
- jonatli
- skrifa
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- bryndisisfold
- ingisund
- ekg
- ea
- eirikurbergmann
- golli
- svartfugl
- hemba
- telmanuma
- bryndisfridgeirs
- hrannarb
- siggisig
- allib
- loathor
- malacai
- babuska
- bjornbjarnason
- gattin
- einarhardarson
- esterrut
- gretaulfs
- gretarmar
- gudni-is
- gelin
- lucas
- gudr
- gudrunstella
- skulablogg
- hallgrimurg
- holi
- hannamar
- heidistrand
- helgamargret
- hildurhelgas
- himmalingur
- ingabesta
- jonsnae
- jonsve
- judas
- kalli33
- kollajonni
- kikka
- margretsverris
- mariamagg
- markusth
- manisvans
- huldumenn
- ragnar73
- rognvaldurthor
- salvor
- she
- lehamzdr
- possi
- torfijo
- urki
- ylfamist
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- iceberg
Athugasemdir
Skjótt skipast veður í loft, ég segi ekki annað. Það mætti halda að Björgúlfur hafi hringt í þig.
Ingólfur H Þorleifsson, 15.12.2008 kl. 20:58
Halló ertu farin að vinna á DV eða einhverjum Baugsmiðli spyr sá sem ekki veit
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 23:14
Hvernig væri lífið á gleði og gríns ?
Góðu..................r
Mummi (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 12:43
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2008 kl. 17:50
Gaman að sjá hvernig hægt er að túlka sama viðtalið á tvo mismunandi vegu og með því að nota mismunandi lýsingarorð þá fæst gersamlega mismunandi niðurstaða (svona tilfinningin, önnur lofsöm, hin niðrandi). Ef þetta er ekki þess virði að líkja við Nick Taylor þá veit ég ekki hvað er :-)
Óli Jens (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.