Fimmtudagur, 4. desember 2008
Tćknin heldur innreiđ sína hjá alţýđu landsins.
Nú eiga allir GSM síma - gemsa. Jafnvel krakkar. En einu sinni voru gemsar ekki til. Ekki einu sinni ţráđlausir símar - eđa hvađ ţá símsvarar.
En svo fékk pabbi sér símsvara - einn af ţeim allra fyrstu. Stór og mikil grćja međ spólu sem tók upp samtöl - Alveg gjörsamlega sjálfvirkan!
Og ţá hringdi afi - kannski vantađi hann heftiplástur fyrir skódann - hvur veit. Og símsvarinn svarar: "..ţetta er sjálfvirkur símsvari hjá Ágústi dýralćkni....hann er ekki viđ blablabla....". Og ţá fyrtist sá gamli viđ og las símsvaranum pistilinn - sem auđvitađ tók upp samtaliđ á spóluna - og sem pabbi spilađi ţegar hann kom úr vitjun. Ekki ćtla ég nú ađ hafa ţađ eftir - en ćstur var afi sem hundskammađi "pabba" fyrir "dónaskapinn". Afi sagđist vel ţekkja röddina og hann skildi bara vita ţađ ađ hann léti nú ekki bjóđa sér svona viđtökur - og skellir á.
Svo hringir sá gamli aftur. Og enn svarar "pabbi" á sama "vélrćna" hátt og kippir sér ekkert upp viđ skammir gamla mannsins - sem lýsir ţví yfir "ađ hann sé sko ekkert ađ hringja í hann og hafi í raun ekkert viđ hann ađ segja - hann hafi ćtlađ ađ tala viđ tengdadóttur sína og barnabörnin - og hana nú". Kom svo brunandi á skódanum heim til ađ rćđa betur viđ soninn sem var međ ţessa stćla í símann - láta´nn fá gúmorren fyrir! Og viti menn - sama var hvađ hann bankađi - enginn kom til dyra!?
Já tćknin kemur manni stundum í opna skjöldu. Verandi fćddur aldamótaáriđ 1900 - ţá er kannski ekkert skrítiđ ađ gamli mađurinn skuli hafa ćst sig yfir "dónaskap" sonarins!!
Athugasemdir
Heyrđu! Nú skyndilega small allt saman! Ég hef lengi velt ţví fyrir mér hversu kunnuglegt ţitt smetti var mér ţegar ég sá ţig fyrst hérna vestra. En svo kom ţađ núna nýlega. Ţú ert auđvitađ bróđir hennar Birnu! Og Birna er besta vinkona Guđnýjar stjúpsystur minnar! Ţađ hlaut ađ vera ađ ţú vćrir frá Akureyri. Ţađan kemur nefnilega mestmegnis fólk eins og ţú!
Ylfa Mist Helgadóttir, 8.12.2008 kl. 01:34
Skemmtileg blogg um hann afa ţinn og bílinn :)
Sá ţetta af tilviljun á bb.is og skođađi allt um Skodann :) Greinilega merkilegur bíll.
Linda Pé, 9.12.2008 kl. 08:33
áttu enga mynd af ţessum skóda međ plásturinn?
Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 10.12.2008 kl. 18:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.