Skáldiđ sem talar eins og skynsamur fjármálamađur - fjármálamađurinn sem talar eins og lélegt skáld.

Svona upplifđi ég Kastljósţáttinn í kvöld. Einar Már var rödd skynseminnar. Alţýđumađur ţrátt fyrir ađ vera vel ţekktur rithöfundur og skáld. Hannes Smárason rödd hrokans og lyginnar.

Ég er hrifinn af ţví sem Einar Már leggur til - ađ hlustađ sé á fólkiđ í landinu. Ađ krafa sé gerđ um ađ auđmennin ţrífi sinn skít eftir sig sjálf.

Ţví má nefnilega ekki gleyma ađ ţetta eru einkafyrirtćki - hlutafélög - sem valdiđ hafa ţessum gríđarlega skađa. Ekki opinber fyrirtćki - ţrátt fyrir ađ augljós aumingjaskapur eftirlitsađila á alltof háum launum hafi valdiđ ţví ađ ekki var stigiđ á bremsuna!

Ég er nokkuđ viss um ađ ţađ hefđi veriđ gert ef um "venjulegan" íslending hefđi veriđ ađ rćđa - en ekki flokksgćđinga sem veriđ var ađ "ţakka fyrir góđan stuđning" međ ţví ađ gefa ţeim bankana.

Ţessara manna verđur minnst um ókomin ár sem mestu siđleysingjum sem lifađ hafa - blóđmjólkađ allan almenning sér til hagsbóta - og látiđ svo hina sömu ţrífa upp eftir sig skítinn.


Einar Már - ţú ert ekki ađeins mađur hins ritađa máls - ţú ert rödd alţýđunnar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gćti ekki veriđ meira sammála, ađ sjálfsögđu ţrífum viđ ekki skítinn eftir siđlausa fjárglćframenn. Einar Már var flottur. Af hverju var Hannes glćpon ekki stöđvađur ţarna um áriđ ??

Guđrún (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 08:15

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Einar Már var flottur.

Óskiljanlegt hvernig fjárglćframenn fá ađ vađa óheftir uppi hér á landi, nú síđast í spjallţáttum fjölmiđlanna. Eins og ţeir séu ađ útbreiđa eitthvert evangelíum ţar, sem hljómar í megindráttum: Ég er saklaus - og ţiđ erum vitlaus ef ţiđ haldiđ annađ.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.11.2008 kl. 11:05

3 identicon

Sammála, Einar Már er málsvarinn sem viđ höfum beđiđ eftir.

Václav Havel=Einar Már Guđmundsson.

Ninna

Ingunn Sturludóttir (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 11:06

4 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ţá eru nú skáldin orđin tvö sem tala íslensku: Davíđ Oddsson og Einar Már Guđmundsson. Báđir vilja ađ fjárglćframenn/óreiđumenn hreinsi upp eftir sig skítinn. Öđrum er hrósađ fyrir ummćli sín en hinn vilja menn setja út í yztu myrkur.

Flosi Kristjánsson, 11.11.2008 kl. 14:55

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Menn vilja Davíđ af vegna ţess ađ hann stóđ ekki undir starfinu sem hann ţiggur sín himinháu laun fyrir, rétt eins og hinir óhćfu seđlabankastjórarnir 2. Rauna ćtti ađ hýrudraga ţessi vanhćfu fífl.

Einar Már var snilldin ein og magnađur var hann á Austurvelli á Laugardaginn síđasta líka.

Georg P Sveinbjörnsson, 11.11.2008 kl. 17:36

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Davíđ er ekki skáld, ja nema ţá skáld óráđsíudraumsins, hann er í besta falli ţokkalegur penni.

Skáld er miklu meira virđingarheiti en svo ađ hvađ Pétur og Páll sem ţóknast ađ kalla sig ţví nafni sé ţess verđur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.11.2008 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband