"í lóđréttri kúlnahríđ"

Mér fannst alltaf hjákátlegt málfariđ hjá spekingunum sem í öllum uppganginum hćttu ađ tala um milljónir en töluđu heldur um "kúlur". Viđ ţessir óbreyttu skildum ţetta vart og ég veit í raun ekki ennţá hvort ein kúla vćri jafnt og ein milljón eđa hundrađ! Sem auđvitađ segir sitt um málfariđ hjá spekingunum.

Nú hinsvegar talar enginn um tapiđ í kúlum - nei nú tala allir um milljónir!! Og ţessar milljónir eiga víst ađ greiđast af ţeim sem aldrei skildu eđa áttu kúlur!

 

Ja mađur spyr sig. Ţađ er slćmt ađ standa í "kúlnahríđinni" sem fellur lóđrétt á íbúa Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband