Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Styrkjum íþróttahreyfinguna "til árangurs" ekki "fyrir árangur"!
Auðvitað er það gott og gilt að styrkja landsliðið - og kalla það verðlaun fyrir frábæran árangur. En væri ekki ráð að styrkja Íþróttahreyfinguna "til árangurs" en ekki "fyrir árangur"?!
Réttast væri að fara nú yfir stöðuna - hvar skóinn kreppir - hvar eru möguleikar til árangurs - og styrkja svo um munar - gera 5 ára plan og meta svo stöðuna!
Og svo auðvitað að nota tækifærið og gera ungum íþróttamönnum af landsbyggðinni kleift að sækja stór íþróttamót á höfuðborgarsvæðinu með því að:
- Bæta vegasamband....
- Efla Íþróttir og aðstöðu á landsbyggðinni....
- Niðurgreiða ferðalög ungra íþróttamanna....
- Efla Íþróttakennslu og fræðslu almennt....
HSÍ fær 50 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Þar sem þjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Færsluflokkar
Eldri færslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- olinathorv
- balsve
- godsamskipti
- vikari
- polli
- arnalara
- omarjonsson
- vestfirdir
- vestfirdingurinn
- stebbifr
- prakkarinn
- hannesgi
- hnifurogskeid
- skaftie
- olofyrr
- arnith
- jonatli
- skrifa
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- bryndisisfold
- ingisund
- ekg
- ea
- eirikurbergmann
- golli
- svartfugl
- hemba
- telmanuma
- bryndisfridgeirs
- hrannarb
- siggisig
- allib
- loathor
- malacai
- babuska
- bjornbjarnason
- gattin
- einarhardarson
- esterrut
- gretaulfs
- gretarmar
- gudni-is
- gelin
- lucas
- gudr
- gudrunstella
- skulablogg
- hallgrimurg
- holi
- hannamar
- heidistrand
- helgamargret
- hildurhelgas
- himmalingur
- ingabesta
- jonsnae
- jonsve
- judas
- kalli33
- kollajonni
- kikka
- margretsverris
- mariamagg
- markusth
- manisvans
- huldumenn
- ragnar73
- rognvaldurthor
- salvor
- she
- lehamzdr
- possi
- torfijo
- urki
- ylfamist
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- iceberg
Athugasemdir
Sammála.
Einnig vil ég sjá meiri stuðning við ungt íþróttafólk á skólaaldri til að koma í veg fyrir brottfall efnilegs íþróttafólks.
Karma (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 13:05
Sammála öllu að ofan. Ég var alltaf lélegur í íþróttum, eða var það bara að það voru skyldugreinar sem ég hafði ekkert gaman að. Handbolti fannst mér skemmtilegur, en það var lítið um hann. Meira um fótbolta og frjálsar. Kannski er það málið að taka eftir hvað krökkunum finnst skemmtilegt og leyfa þeim að fara í þá áttina.
Villi Asgeirsson, 26.8.2008 kl. 16:10
Þetta er góður punktur Tolli, það má alltaf gera betur við íþróttahreyfinguna. Íþróttir eru á tyllidögum nefndar sem ein allra besta forvörn sem börnin okkar eiga kost á, bæði hvað varðar líkamsástand yfir höfuð og ekki síst hvað áfengis- og vímuefnaneyslu varðar. En því miður finnst okkur sem störfum í þessu á kafi að hreyfingin njóti ekki sannmælis hvað þetta varðar og sé ekki umbunað nægilega vel fyrir allt þetta starf.
Og aðeins varðandi handboltalandsliðið og þeirra frábæra afrek sem líklega verður seint endurtekið, þá finnst mér alveg rúmlega sjálfsagt að íslenska ríkið hlaupi undir bagga með HSÍ varðandi þann gríðarlega kostnað sem falist hefur í þessum undirbúningi og þátttöku á Ólympíuleikunum.
En ég óttast að með þessum 50 milljónum sé HSÍ í raun að fá upp í hendurnar ríkisstyrkt forskot á aðrar íþróttagreinar hvað varðar útbreiðslu og kynningu meðal grasrótarinnar. Íþróttagreinar eru í samkeppni og þetta skekkir samkeppnisstöðuna.
En ég hefði sannarlega stutt það að þessi kostnaður yrði greiddur af ríkinu sem viðurkenning fyrir þennan frábæra árangur.
Karl Jónsson, 27.8.2008 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.