Föstudagur, 18. janúar 2008
Góđur vinur minn Bobby Fischer látinn. En viđ látum ekki deigan síga - tökum fleiri uppá arminn!
Vinskapur okkar Bobbís var nú líklega eins og vinskapur hans viđ ţorra Íslendinga - svona bara í ađra áttina. Hann ţekkti mig ekki neitt og vissi ekkert ađ ég vćri til en ég ţekkti hann - hann var Íslandsvinur.
Viđ Íslendingar höfum veriđ nokkuđ duglegir ađ taka okkur vini og koma á ţá íslenskum ríkisborgararétti.
En út frá viđskiptalegu sjónarhorni er ţetta auđvitađ taprekstur. Viđ fáum ekkert í stađinn - dúndrandi gjaldţrot.
Ég get nefnt dćmi úr íţróttaheiminum: Dúrananó sem kom frá kúbu - Alfređ Gísla fékka'nn til KA og í landsliđiđ - ţar lék hann nokkra áhugaverđa leiki, ţakkađi fyrir sig og er horfinn. Týndur sonur. Gufađur upp.
Ég get nefnt dćmi úr menntaheiminum "hjálpum til náms..": Tengdadóttir ráđherra fćr ríkisborgararétt á mettíma til ađ komast í nám í útlöndum. Búmm. Horfin.
Hingađ og ekki lengra segi ég.
Förum út í alvöru bisness - grćđum á ţessari "góđmennsku" og rukkum fyrir greiđann. Seljum ríkisborgararéttinn dýrum dómum til ţeirra sem nenna ekki ađ bíđa og eiga monnípening.
Og ekki er úr vegi ađ slá tvćr flugur í einu höggi - taka viđ liđi sem ađrir vilja losna viđ - t.d. gamla einrćđisherra.......OJ Simpson er víst á lausu - hann gćti innleitt "amerískan fótbolta".....
nú eđa....handboltamenn sem eitthvađ geta og endast nokkrar keppnir..... ţađ gerđu Spánverjar međ góđum árangri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.