Jól án góđs vinar - Kristjáns Sverrissonar sem gladdi marga á jólum međ góđum gjörningi.

Mig langar í nokkrum orđum ađ minnast vinar míns sem lést á árinu eftir erfiđ veikindi - en sem skilur eftir sig góđar minningar.

Kristján Sverrisson lagđi sitt af mörkum til ađ gera jólin ánćgjuleg hjá mörgum sem annars hefđu ekki getađ notiđ jólahátíđarinnar međ góđum mat. En Kristján rak veitingahús á Akureyri og hafđi ţann vana, í samráđi viđ prest á Akureyri, ađ elda ávalt auka skammta á jólahlađborđi veitingahússins - ţessa auka skammta keyrđi Kristján svo út á ađfangadag til fjölskyldna sem sökum ađstćđna höfđu ekki ráđ á dýrindis jólamat.

Ţetta var nokkuđ sem Kristjáni fannst sjálfsagt og hafđi mikla ánćgju af - en fór ekki hátt međ - hreykti sér ekki af slíku hann Kristján sem lýsir vel hvađa mann Kristján hafđi ađ geyma. 

En ég trúi ađ víđa hafi honum veriđ ţakkađur gjörningurinn.

Međ ţessum orđum um vin minn vil ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.

Sérstakar kveđjur fćri ég fjölskyldu Kristjáns vinar míns sem í dag nýtur ţess ađ borđa vel kćsta skötu og gleđjast međ móđur Kristjáns sem á afmćli. Ekki amalegur afmćlismatur ţađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg fćrsla hjá ţér.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 14:54

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Gleđileg jólin til ţín og ţinnar fjölskyldu

Hallgrímur Óli Helgason, 23.12.2007 kl. 15:35

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég vil taka undir ţessar kveđjur hjá ţér.  Ég kynntist Kristjáni á og var ljóst hvađa mann hann hafđi ađ geyma.  Mínar góđ óskir til fólksins hans og fjölskyldu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2007 kl. 20:46

4 Smámynd: Júdas

Gleđileg jól Ţorleifur, ţér og ţínum til handa.

Júdas, 24.12.2007 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband