Mánudagur, 2. júlí 2007
Fréttastofa Stöđvar 2 lengi ađ taka viđ sér - en vaknađi ţó!
Loksins lásu fréttamenn Stöđvar 2 bloggiđ mitt um verđmun á flatskjám í Svíţjóđ og Íslandi. Loksins.
Hér er bloggiđ http://tolliagustar.blog.is/blog/tolliagustar/entry/183932/
Glćsileg vinnubrögđ. En ég spyr - af hverju eru Neytendasamtökin ekki ađ vinna í málinu?? tja ég spyr. Skyldi vera ađ Neytendasamtökin íslensku séu gjörsamlega geld og mátlaus međ öllu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 400883
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
http://www.fishwelfare.com http://www.codlight-tech.com
- NETHEIMAR Á ÍSAFIRÐI Ţar sem ţjónustan er örugg.
- GRUNNAVÍK Í JÖKULFJÖRÐUM
MURR KATTAMATUR
- MURR KATTAMATUR MURR KATTAMATUR
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2018
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- olinathorv
- balsve
- godsamskipti
- vikari
- polli
- arnalara
- omarjonsson
- vestfirdir
- vestfirdingurinn
- stebbifr
- prakkarinn
- hannesgi
- hnifurogskeid
- skaftie
- olofyrr
- arnith
- jonatli
- skrifa
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- bryndisisfold
- ingisund
- ekg
- ea
- eirikurbergmann
- golli
- svartfugl
- hemba
- telmanuma
- bryndisfridgeirs
- hrannarb
- siggisig
- allib
- loathor
- malacai
- babuska
- bjornbjarnason
- gattin
- einarhardarson
- esterrut
- gretaulfs
- gretarmar
- gudni-is
- gelin
- lucas
- gudr
- gudrunstella
- skulablogg
- hallgrimurg
- holi
- hannamar
- heidistrand
- helgamargret
- hildurhelgas
- himmalingur
- ingabesta
- jonsnae
- jonsve
- judas
- kalli33
- kollajonni
- kikka
- margretsverris
- mariamagg
- markusth
- manisvans
- huldumenn
- ragnar73
- rognvaldurthor
- salvor
- she
- lehamzdr
- possi
- torfijo
- urki
- ylfamist
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- iceberg
Athugasemdir
linkurinn virkar ekki
Jóhann Steinar Guđmundsson, 2.7.2007 kl. 22:44
sá ekki ţessa athugasemd ţína um verđ á flatskjám en get bćtt viđ ađ ég var í Danmörku um daginn og sá verđ á tölvum sem ţćtti gjöf á Íslandi, en eđlilegt verđ í Danmörku. Á síđasta ári keypti ég linsu á myndavélina mína í New York á verđi sem var ađeins ţriđjungur ţess sem ţessi sama linsa kostađi á Íslandi. Ţetta var dýr linsa en verđmunurinn borgađi ferđina í "Bush-land.".
Ég tek undir mér ţér, hvađ eru ţessi Neytendasamtök ađ gera? Ţau rjúka til út af smámunum en eru svo steinsofandi ţegar ţađ skiptir máli fyrir neytendur ađ ţau beiti sér. Hvađ borgar ríkissjóđur (ţ.e. viđ) međ starfsemi Neytendasamtakanna?
Geir Agnar Guđsteinsson, 2.7.2007 kl. 22:54
Ég trúi ţví ekki ađ ţađ skuli koma ţér á óvart ađ neytendasamtökin skuli ekki gera neitt í málinu... Hafa ţeir einhvertíman gert eitthvađ nema ţá einna helst komiđ fram endrum og eins svona rétt til ađ láta viđ ađ ríkisstyrkurinn til ţeirra sé nýttur í eittvađ.
Óttarr Makuch, 3.7.2007 kl. 08:26
Ég var í Bergen og sá ţetta,
Anskaff deg Pioneers flaggskip pĺ hele 60"
Löst 87.995,-
Nĺ: 69.995,-
...og fĺ 42" med pĺ kjöpet!
3 Júlí er nkr 10,6.
Ég er međ mynd af ţessu skilti en kann ekki ađ setja hana inn.
Ţađ vćri ekki slćmt ađ vera međ 60" í stofuni og 42" í svefnherberginu
Arnaldur, 3.7.2007 kl. 22:34
Gleymdi einu sem stendur efst á skiltinu,
Sommerens flatskjermkupp
Arnaldur, 3.7.2007 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.