Komið þið sæl.

Þegar ég var að alast upp var mér kennt að vera ávalt í hreinni brók. Mamma orðaði það svo „ef þú þarft á sjúkrahús þá vilja hjúkkurnar ekki þurfa að taka þig úr skítugri brók“. Það þótti mér fallegt.

Ég er að ég held í hreinni brók og þessvegna.... ætla ég að ....

að fjalla um ýmislegt og segja sögur. Jafnvel af honum afa mínum eða það sem þarf etv að halda enn betur til haga – hvernig það var að alast upp á Akureyri – búa lengi í útlöndum – koma heim og flytja aftur ut....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband