Föstudagur, 13. apríl 2007
Ađrir handleggir og ósamvinnufúsir armar.
Ţađ ku hafa tíđkast hér áđur fyrr ţegar bćndur og búaliđ leituđu til kaupfélagsstjórans eftir láni ađ hann fór gjarnan undan í flćmingi - en slík sena er sjálfsagt flestum ógleymanleg er sáu myndina "Land og Synir". Já ţađ vantađi víst oft annan handlegginn á Kaupfélagiđ. Og ţađ er ekki bara vinstri handleggurinn sem hvarf af Kaupfélaginu - nei hann fór líka af aumingjans asíska dýralćkninum sem ćtlađi í góđmennsku sinni ađ hjúkra krókódíl - heppinn ađ vera ekki ađ bora í nefiđ ţegar króksi beit af honum handlegginn. Ég ţekki tvo dýralćkna - og tel víst ađ ţeir lendi ekki í sambćrilegum hremmingum í íslenskum sveitum - nema náttúrlega ef beljan snýr sér snöggt viđ ţegar veriđ er ađ athuga hvort hún sé međ kálfi!
Og svo er ţađ ţetta međ armana sem aldrei virđast geta starfađ saman - jafnvel ţó ađ ţeir séu í raun á sömu skepnunni. Nú er ţađ nýjasta ađ Margrét og Ómar séu sitthvor armurinn á sömu hreyfingunni - sem ekki geta unniđ samhent lengur - ćtli Kobbi stuđ sé ţá miđfóturinn - svona til jafnvćgis og hvatningar? tja ekki veit ég - en ég hef meiri áhyggjur af henni Margréti sem greinilega er í vandrćđum međ arma - en eins og allir muna ţá klauf hennar armur sig burtu frá Frjálslyndum - sem kalla mćtti Mislynda í dag - af ţví ađ ţar eru víst orđnir svo margir armar ađ líkja mćtti viđ kolkrabba. Ţegar kosningum líkur tel ég víst ađ Margréti verđi bođin stađa hjá ţróunardeild Össurar og verđi ţar sett í ađ sjá um ţróun gerviarma - svona sem auđvelt er ađ taka af og setja á aftur - allt eftir hentugleika í ţađ og ţađ skiptiđ. Og mér sýnist Ómar ćtti ađ fá sér slíka arma - en hann ţarf víst ađ hafa sig allan viđ ađ hrifsa til sín hugmyndir og frumvörp annarra - gott ađ hafa fleiri arma viđ ţá iđju - helst međ marga og langa fingur.
Já ţađ er spennandi ađ fylgjast međ ţessu öllu saman - stórskemmtilegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.