Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Ađ toppa of snemma - ekki bara vandamál hjá rúsínupúngum.
Ţađ var alţekkt í "draumalöndum" Steingríms Jođ ađ íţróttamenn pumpuđu í sig allskyns lyfjan og ólyfjan til ađ efla ţrek og bćta árangur. Og ţar sem eftirliti var ábótavant ţá auđvitađ komst ţetta aldrei upp - ţrátt fyrir ađ konur vćru skeggjađar og karlar međ rúsínupúng - líkt og ónefndur lćknir fyrir norđan orđađi svo skemmtilega og fékk bágt fyrir. En ţađ er önnur saga.
Svo féll járntjaldiđ - og eftirlitiđ batnađi. Ţá fór nú ađ kárna gamaniđ hjá skeggjuđu konunum og getulausu körlunum. Einn af öđrum hurfu ţeir af sjónarsviđinu - bćđi íţróttamennirnir og hrossalćknarnir sem sáu um sprauturnar - sem betur fer. Ađ vísu var auđvitađ einn og einn sem komst í gegn - ekki geta allir mígiđ í einu. Tćkninni fleytti fram og ný efni - preparöt - komu fram - sum ćtluđ öđrum dýrategundum en mönnum - en hvađ um ţađ - enginn munur á hlaupandi rúsínupúng og veđhlaupahesti.
Og allt snérist ţetta um ađ toppa á réttum tíma - ţegar áhrifin voru sem mest.
Í pólítíkinni í dag má segja ađ svipađ sé uppi á teningnum - ţađ er ađ toppa á réttum tíma - láta ekki hanka sig of snemma - ná markmiđinu og svo má hitt koma á eftir. ´
Og ţetta sýnist mér vera ađ gerast hjá ţeim Vinstri-grćnum - ŢEIR ERU AĐ TOPPA OF SNEMMA - almenningur er ađ átta sig á ţví ađ ţađ gengur auđvitađ ekki ađ kjósa yfir sig einhverja austantjalds vinstri-stjórn - sem segir hvađ má og hvađ ekki - og hverjir mega og hverjir ekki. Nje, fjandinn hafi ţađ. Ég held ađ Húsvíkingarnir vilji fá ađ ráđa ţví hvort og hvernig orka og auđlindir í ţeirra landi sé ráđstafađ.
ţađ er svo.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.