Stjórnvöld ađstođi ungt fólk sem missir vinnu.

Ţađ hlýtur ađ koma til greina ađ Íslensk stjórnvöld ađstođi ungt fólk sem er ađ missa vinnuna. Eitt af ţví sem ćtti ađ vera hćgt ađ gera er ađ frysta námslán í tvö ár en flestir skulda námslán eftir skólagöngu. Eins hljóta stjórnvöld ađ ađstođa barnafólk og taka ţátt í kostnađi vegna leikskóla - og daggćslu.

Ţetta eru bara tvö dćmi sem svo sannarlega myndu skila sér beint til ţeirra sem á ţurfa ađ halda.

Ţađ finnst mér....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Hrönn Elíasdóttir

Súđavík er náttúrulega máliđ. Karlmenn í silkináttfötum og ţar kostar ekkert ađ hafa barn í leikskólanum og eftir ţví sem ég best veit ţá hefur veriđ frítt í leikskólann í einhver ár ţar.

Sigríđur Hrönn Elíasdóttir, 29.10.2008 kl. 20:05

2 identicon

Ef ţađ yrđi svo gott. Ćtli ţađ verđi ekki hćkkun á öllum leikskólagjöldum, fćđi hjá börnum í grunnsk ásamt ţví sem kemur ađ hinum mannlega ţćtti. Ţađ á bara ađ tryggja bankamönnum kaup í 3 - 6 mán en hvađ međ hina. Atvinnuleysiđ er komiđ allavega í Reykjavík ţađ sóttu 90 manns um ritarastöđu á Kleppi og nú er inn ađ vinna hjá ríkinu. En ég er sammála ţér auđvitađ á ađ hjálpa ungu fólki nýkomnu úr námi og ţó ţađ hafi ekki veriđ í námi ţá er ţetta fólk skuldum vafiđ.

Guđrún (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband