Betri líðan - meiri gæði.

Það þarf auðvitað ekki að útskýra fyrir fólki að mikilvægt er að fara vel með dýr - sama hvort um gæludýr eða húsdýr er að ræða - fiskur er þar á meðal. En lítið stressaður fiskur gefur af sér betri afurðir og okkur sem stundum slíkar rannsóknir ber skylda til að búa svo um hnútana að dýrinu líði vel og að því sé ekki misboðið. Fiskar eru ekki undanskyldir slíkum kröfum. Niðurstaðan verður betri framleiðsluvara á betra verði þar sem afföll verða minni - og allt leiðir þetta til þess að mögulegt verður að vera með öflugan iðnað á Íslandi sem heitir eldi sjávardýra.
mbl.is Rannsaka streitu í eldisfiskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

Jebb, hress fiskur betri en óhress. Annars þekki ég ekki mikið til þessa málaflokks en veit að Máki var bölvað klúður...

Ætlaði annars bara að kasta á þig kveðju úr borginni

arnar valgeirsson, 11.4.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Þorleifur Ágústsson

sæll Arnar - verst er þegar hann er sjóveikur!

Þorleifur Ágústsson, 12.4.2007 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband