Formađurinn minn var bestur. En ekkert jafnast á viđ skjöldótta kú í íslenskri sumarnótt.

Ţađ var eitt sinn mađur á Akureyri sem var ástfanginn af skjöldóttri kú - ekki svona kynferđislega - heldur var hér um hreinrćktađa platónska ást ađ rćđa. Sönn og falleg ást. Um helgar gerđi mađur ţessi sér ţann dagamun ađ dressa sig upp í teinótt jakkaföt - kaupa blómvönd og skella sér í Sjallann - og á međan dansinn dunađi og Ingimar hélti uppi fjöri geymdi kall blómvöndinn í innanávasa frakkans. Ţegar dansleik lauk skellti mađurinn sér í frakkann og gekk út í bjarta sumarnóttina ánćgđur - ilmur var af sumri og fuglasöngur í lofti og geislar sólar léku viđ Hríseyjartoppa - ţá fékk mađurinn sér leigubíl og brunađi međ honum á móts viđ skjöldóttu kúna - sem líkt og samkýr hennar lá og jórtrađi í haganum - enda sumariđ yndislegt og rómantískt. Mađurinn bađ leigubílstjórann ađ stöđva bifreiđina í vegakantinum - stökk yfir skurđinn og klofađi girđinguna - rétti fram blómvöndinn og settist á ţúfu - ţarna átti hann svo fallega stund og horfđi á skjöldóttu kúna mjatla á blómvendinum - bćđi ţegjandi en eitthvađ svo sátt viđ lífiđ - engar áhyggjur - ekkert vesen. Og á međan beiđ leigubíllinn - og engra spurninga var spurt.

Ţessi saga kemur stundum upp í huga mér ţegar ég les fyrirsagnir eins og "mín kona sigrađi" - "Ingibjörg var best" - "Steingrímur var stórkostlegur" - já ekki ţarf skjöldótta kú til ađ fólk sitji agndofa yfir ágćtum síns "manns".

Já- svo er nú ţađ međ náttúruna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband